Færslur fyrir nóvember, 2016

Fimmtudagur 24.11 2016 - 13:03

Einþykkni og þrjóska

Það má kannski læra eitt af stöðunni sem komin er upp í pólitíkinni. Stórar yfirlýsingar um að þessi eða hinn flokkurinn muni ekki vinna með ákveðnum flokkum eru ekki skynsamar. Þær bera þvert á móti vott um pólitískan barnaskap og þrjósku. Stjórnmál snúast um málamiðlanir. Í stjórnamyndunarviðræðum nær enginn öllu sínu fram. Þó að ljósár […]

Mánudagur 21.11 2016 - 13:12

Rífandi stemning!

Rífandi stemning er nú á íslenskum hlutabréfamarkaði sem er í frjálsu falli eftir að Katrín Jakobsdóttir tilkynnti um viðræður vinstri flokkanna um stjórnarmyndun. Þetta gerist á sama tíma og hlutabréfamarkaðir í hinum vestræna heimi eru í mikilli uppsveiflu. Verðbréfamarkaðir eru næmir fyrir breytingum sem kunna að verða á stjórnarháttum. Hérlendis eru skilaboðin skýr. Fimm flokka […]

Höfundur

Karl Garðarsson
Höfundur er fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins á Alþingi
RSS straumur: RSS straumur