Færslur fyrir desember, 2016

Miðvikudagur 07.12 2016 - 22:37

Hjólað í blaðamenn!

Sem áhugamaður um hjólreiðar þá fagna ég því hvað áhugi á þessari góðu íþrótt fer vaxandi hérlendis. Þannig líður varla sá dagur að maður lesi ekki um einhvern sem er að „hjóla í“ þennan eða hinn. Nýjasti hjólreiðamaðurinn er Björn Bjarnason, sem að sögn eyjunnar í dag „hjólar í Fréttablaðið.“ Kannski verður Reykjavík hjólaborg Evrópu […]

Föstudagur 02.12 2016 - 18:32

Pólitískt harakiri!

Það er örugglega gaman að vera ráðherra. Að vera „aðal“ í pólitíkinni. Og geta sagt barnabörnunum seinna frá afrekunum. Allavega svona oftast nær. Nú freista Píratar þess að koma saman fimm flokka stjórn ólíkra flokka. Það væri vissulega forvitnilegt að sjá slíka tilraun heppnast – svona út frá pólitísku sjónarhorni. Og það væri ekki síður […]

Höfundur

Karl Garðarsson
Höfundur er fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins á Alþingi
RSS straumur: RSS straumur