Færslur fyrir ágúst, 2017

Fimmtudagur 24.08 2017 - 13:13

„Það finnst bara enginn betri“

Fyrir ekki svo löngu var ég sendur af Evrópuráðinu til Kazakhstan til að sinna kosningaeftirliti. Í því landi ræður Nursultan Nazarbayev ríkjum og hefur gert frá 1991. Í síðustu forsetakosningum fékk hann um 98% atkvæða. Í þingkosningum fékk flokkur hans litlu minna. Á kjördag var ég á flakki milli kjörstaða fyrir utan höfuðborgina Astana, ásamt […]

Föstudagur 18.08 2017 - 09:47

Týnda fólkið

Stjórnarandstæðingar nota oft þann frasa að ráðherrar komi litlu í verk, þá skorti kjark til að taka á aðkallandi málum o.sv.frv. Þeir séu í raun „týndir“ í embættum sínum. Þetta er auðvitað gott og blessað – menn nota þau vopn í pólitískri baráttu sem þeir telja sig hafa hverju sinni. Oft er lítil sem engin […]

Höfundur

Karl Garðarsson
Höfundur er fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins á Alþingi
RSS straumur: RSS straumur