Færslur fyrir júlí, 2012

Miðvikudagur 25.07 2012 - 02:32

Að sjá fólk

Ég var í fallegu brúðkaupi um helgina. Í brúðkaupsveislunni stóð faðir brúðarinnar upp og hélt ræðu sem vakti mig til umhugsunar. Hann hvatti brúðhjónin til þess að muna alltaf eftir því að sjá hvort annað. Að setjast niður og horfa á hvort annað, finna fyrir hvoru öðru og skynja hvort annað. Hann sagði að með […]

Miðvikudagur 18.07 2012 - 22:24

Kosningar fyrir allla kjósendur

Það styttist í kosningar og greinilegt að ýmsir eru farnir að hugleiða kosningabaráttuna. Ég fékk mjög góða áskorun sem ég ætla að verða við hér og það er að taka upp umræðu á þessum vettvangi um mikilvægi þess að það sem stjórnmálaflokkarnir láta frá sér varðandi stefnumál og annað verði aðgengilegt öllum kjósendum. Þessum spurningum […]

Fimmtudagur 12.07 2012 - 15:50

Óla Birni Kárasyni svarað

Síðasta bloggfærslan mín virðist einhverra hluta vegna hafa hreyft við viðkvæmum sjálfstæðishjörtum. Svo mikið hreyfði hún við varaþingmanninum Óla Birni Kárasyni að hann virðist hafa séð sig knúinn til þess að skrifa þessa frétt um málið. Þar sakar hann mig um að skálda staðreyndir og segir m.a.: Ef staðreyndir falla ekki að fyrirfram ákveðnum skoðunum detta margir […]

Fimmtudagur 12.07 2012 - 01:11

Valdið er fólksins en ábyrgðin líka

Traust á Alþingi er í sögulegu lágmarki og einungis 10% sögðust treysta Alþingi samkvæmt könnun Capacent í mars 2012. Fyrir hrun stóð þessi tala í um 40% en núna stefnir traustið hraðbyr undir 10% markið ef það hefur ekki nú þegar gerst. Í þingkosningunum 2009 tók um þriðjungur nýrra þingmanna sæti á Alþingi þannig að […]

Mánudagur 02.07 2012 - 22:29

Æ æ æ

Íslenska þjóðin missti af gullnu tækifæri á laugardaginn. Tækifæri til sátta, samstöðu, framsýni, og til þess að slá fastan takt til nýrra tíma. Tækifærið að eignast unga glæsilega fjölskyldukonu sem nýjan forseta rann þjóðinni úr greipum á laugardagskvöldið eins og sandur sem rennur um lófana. Uppskeran er áframhaldandi seta eins þaulsetnasta leiðtoga Evrópu og sennilega […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur