Færslur fyrir desember, 2012

Þriðjudagur 18.12 2012 - 22:07

Uppskrift að góðum jólum

Nú er jólahátíðin rétt handan við hornið, aðventan í öllu sínu veldi og margir á fullu við að baka, þrífa, kaupa, skrifa, skreyta og undirbúa hátíðina. Á þessum tíma er mikilvægt að minna sig á um hvað jólin snúast í raun og veru. Er ekki allt umstangið einungis eins og fallegur gjafapappír utan um það […]

Fimmtudagur 06.12 2012 - 23:31

Til stuðnings Eygló Harðardóttur

Ég man ennþá eftir símtalinu sem ég fékk þegar ég var nemi í Árósum í Danmörku. Þá var hún að bjóða sig fram til ritara Framsóknarflokksins eins og önnur afar frambærileg kona og fyrrverandi bekkjarsystir mín var einnig að gera. Ég vissi svo sem ekki mikið um þessa ungu eldhuga konu. Við áttum gott spjall […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur