Færslur fyrir janúar, 2013

Mánudagur 28.01 2013 - 17:47

Við unnum Icesave!

Sagði góð vinkona mín, Þórey Anna Matthíasdóttir, mér í símtali undir hádegið. Davíð hefur sigrað Golíat. Fyrsta skrefið hefur verið stigið að betri framtíð íslenskrar þjóðar úr rústum hrunsins.  Þjóðar sem er orðin hálfhokin af ömurlegum afleiðingum fjárglæfra þar sem lífsgæðin hafa farið niður úr öllu og hvert áfallið rekið annað. Þjóðar sem hefur ekki […]

Laugardagur 26.01 2013 - 15:16

Guðbjartur Hannesson stuðningsgrein

Eftir því sem maður kynnist stjórnmálum betur áttar maður sig sífellt betur og betur á því hversu gott fólk er að finna innan allra flokkanna. Ákveðnir einstakingar höfða betur til manns en aðrir. Oft er það eitthvað við fyrstu sýn sem maður tekur eftir en í stjórnmálum gildir það ekki síður að fólk ávinnur sér […]

Fimmtudagur 17.01 2013 - 22:04

Lífsspor kraftaverkakonu

Um þetta leyti er Vilborg Arna Gissurardóttir líklega að renna í langþráð mark á Suðurpólnum. Ég dáist að þessari ungu kraftaverkakonu. Ekki bara fyrir það líkamlega atgervi að skíða 1100 km við sennilega erfiðustu aðstæður sem hægt er að hugsa sér heldur líka fyrir þann gríðarlega mikla andlega styrk sem kemur henni frá upphafi hugmyndar […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur