Færslur fyrir febrúar, 2013

Mánudagur 18.02 2013 - 00:43

Rústum fjórflokknum

Ég hef orðið vör við það viðhorf hjá sumum að eitt aðalmarkmið næstu kosninga sé að jarða fjórflokkinn. Í mínum huga eru slíkar yfirlýsingar ódýr einföldun á flóknu máli. Ég tel slíkan hugsunarhátt bera vott um svarthvíta hugsun sem verður ekki að gagni. Ég hef starfað frá árinu 2006 í stjórnmálum, bæði í einum af […]

Sunnudagur 10.02 2013 - 21:17

Stjórnmálaflokkar nútíðar og næstu skref

Við Íslendingar erum reynslunni ríkari eftir hrun. Margt fór úrskeiðis, marga bar af leið. Þegar maður lítur til baka, óveðrinu hefur slotað að mestu og öldurnar lægt þá sér maður sífellt betur þann skaða sem varð og hvernig við höfum brölt með góðum og slæmum árangri á þessum erfiðu tímum. Svolítið eins og forfeður okkar […]

Mánudagur 04.02 2013 - 00:05

Bekkjarmyndir og barnshugurinn

Þegar maður horfir á bekkjarmyndir þá sér maður yfirleitt hóp brosandi barna eða ungmenna. Fólk sem lífið blasir við. Á þessum aldri órar fæsta fyrir því hversu misjöfn lífsganga hvers og eins verður. Á bekkjarmyndum lítur út fyrir að öll andlitin eigi sama tækifæri í lífið. Lífið er svolítið eins og konfektkassi, við vitum ekki […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur