Færslur fyrir apríl, 2013

Laugardagur 27.04 2013 - 03:53

Ný sýn í geðheilbrigðismálum

Fyrirspurn Sálfræðingafélags Íslands um stefnumótun í geðheilbrigðismálum og aðgengi almennings að gagnreyndri sálfræðimeðferð -Svör Framsóknarflokksins- Formáli og stefnumótun Alvarlegar afleiðingar efnahagshruns og sá óstöðugleiki sem því fylgir birtast ekki síst í aukinni hættu á streitu og tilfinningavanda hjá öllum aldurshópum sem stefnir geðheilbrigði landsmanna í aukna hættu með tilheyrandi áhrifum á fjölskyldulíf, vinnumarkað og samfélagið […]

Fimmtudagur 25.04 2013 - 23:28

Huggulegt skuldafangelsi með gardínum

Sumardagurinn fyrsti. Það snjóaði í dag. Á föstudaginn göngum við að kjörborðinu og nýtum dýrmætan atkvæðisrétt okkar til þess að ákveða hvern við viljum sjá stjórna landinu næstu fjögur árin. Ég veit ekki hvað ég hef hugsað mikið um það eða skrifað marga pistla um það óréttlæti sem dunið hefur yfir almenning síðan í október […]

Sunnudagur 07.04 2013 - 00:12

Blautu stígvélin

Í dag var ég í Smáralindinni ásamt frambjóðendum Framsóknar í SV kjördæmi að ræða við fólk. Pólitík er alveg samofin lífi okkar allra og eitt það mest heillandi við að starfa í stjórnmálum er tækifærið að hitta fólk og kynnast samfélaginu frá ýmsum sjónarhornum. Tækifærið að heyra sögur fólks sem geta kennt manni svo margt. […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur