Færslur fyrir október, 2013

Fimmtudagur 10.10 2013 - 22:18

Til geðhamingju!

Til hamingju með Alþjóða geðheilbrigðisdaginn! Flest óskum við þess að verða hamingjusöm í lífinu. Hamingjan er ein eftirsóknarverðasta tilfinning sem við getum upplifað og það er ekki síður mikilvægt að læra hvernig höndla má þessa dýrmætu gjöf en læra stærðfræði í skóla. Til þess að njóta hamingju eru ákveðnir einstaklingsbundnir þættir og grunnþarfir sem þurfa […]

Mánudagur 07.10 2013 - 00:14

YES

Á föstudaginn tók ég þátt í Breiðholtsbylgjunni þar sem allir starfsmenn Reykjavíkurborgar í Breiðholti héldu velheppnaðan starfsdag. Jóhann Ingi sálfræðingur hélt tölu. Hann fjallaði m.a. um það að hver og einn ber ábyrgð á sér punktur! Við berum líka ábyrgð á því að mæta í vinnuna með ljósin kveikt! Hann fjallaði líka um það að […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur