Færslur fyrir desember, 2013

Mánudagur 30.12 2013 - 22:08

Við áramót

Við áramót er gott að láta hugann reika aðeins. Skoða árið sem nú er að renna sitt skeið og velta því fyrir sér hvert maður stefni. Það er bæði gott að skoða smáu atriðin en líka stóru heildarmyndina. Hver er ég? Hvernig hefur líf mitt verið? Hvað hefur markað mig? Hvað hefur gefið mér reynslu? […]

Þriðjudagur 24.12 2013 - 11:33

Hátíðarkveðja

Elsku vinir, Ég óska ykkur gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Ég óska þess að þið verðið umvafin ástvinum, ljósi og friði um hátíðina og á nýju ári. Munið að njóta hvers augnabliks með ykkur sjálfum og öðrum því það er það dýrmætasta sem við eigum. Þakka ykkur fyrir samfylgdina á árinu sem er […]

Sunnudagur 22.12 2013 - 03:10

Jólahugleiðingar

Langaði að deila með ykkur nokkrum jólahugleiðingum. Farið varlega í jólaösinni kæru vinir og njótið augnabliksins :). Almennt um jólin Rifja upp jólaminningar úr æsku eða velta fyrir sér hvernig myndi ég vilja hafa jólin ef þetta væru mín síðustu jól – hvað væri ég að gera, með hverjum væri ég oþh. Jólin eru tækifæri […]

Miðvikudagur 18.12 2013 - 19:21

Jólahugleiðingar hjá Kollu á eftir

Fylgstu með kl. 20:40 á Stöð 2 🙂  

Þriðjudagur 10.12 2013 - 21:57

Jólaandann er ekki hægt að kaupa

Vísir Jólavefur 03. desember 2013 13:00 Ákvað að deila þessari grein með ykkur hér en þetta er afrakstur viðtals sem hin öfluga fjölmiðlakona Sólveig Gísladóttir tók við mig um jólin og aðdraganda jólanna. Kristbjörg Þórisdóttir sálfræðingur gefur góð ráð. Sólveig Gísladóttir skrifar: Best er að byrja snemma að skipuleggja, stilla væntingum í hóf og gera ekki óhóflegar […]

Sunnudagur 01.12 2013 - 13:56

Sá yðar sem syndlaus er…

Síðasti sólarhringur hefur vægast sagt verið viðburðarríkur. Langþráð skuldaleiðrétting var kynnt og Tyrkneskur hakkari fór ránshendi um persónulegar upplýsingar sem lágu á glámbekk hjá Vodafone og dreifði. Fyrst varðandi skuldaleiðréttinguna þá er hún í mínum huga mikill sigur. Sigur þeirra sem beðið hafa réttlætis allt frá hruni. Ég og fleiri hefðum viljað að strax hefði […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur