Færslur fyrir febrúar, 2014

Föstudagur 28.02 2014 - 08:48

Ég fékk aðalhlutverkið

Mikilvægasta hlutverkið sem við fáum í lífinu er að vera við sjálf. Vertu þú sjálf/ur, öll önnur hlutverk eru upptekin og stefndu að því að vera eins góð mannvera og þú getur í þínu aðalhlutverki. Að vera þú, jafn einstök og þú ert. Vertu svo góð/ur við samferðafólk þitt því það er það sem skilgreinir […]

Mánudagur 24.02 2014 - 22:47

Þjóðin á orðið

Utanríkisráðherra fer fyrir þingsályktunartillögu sem er ætlað að álykta um að viðræðum við Evrópusambandið verði slitið af hálfu Íslendinga. Hann virðist ætla að láta þingheim taka þessa stóru ákvörðun án þess að spyrja þjóðina hvað best sé að gera í málinu. Utanríkisráðherra sækir vald sitt til þjóðarinnar. Þegar núverandi ríkisstjórnarflokkum var treyst fyrir þjóðarskútunni þá […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur