Færslur fyrir apríl, 2014

Fimmtudagur 24.04 2014 - 00:20

MacBook tölvan sem fuðraði upp

Þann 27. mars s.l. fjárfesti ég í langþráðri MacBook Air tölvu. Ég staðgreiddi 140 þúsund krónur og setti 19 þúsund á VISA kortið. Tölvuna keypti ég eftir vandlega íhugun þar sem gamli jálkurinn minn sem þessi pistill er skrifaður á er gömul Dell tölva. Sú var keypt 2007 og er enn að þjóna mér þrátt […]

Miðvikudagur 02.04 2014 - 23:29

Bætt geðheilbrigði

Ég vil vekja athygli á þessari þingsályktunartillögu sem var lögð fram í gær af 17 þingmönnum fjögurra flokka. Fyrsti flutningsmaður er Karl Garðarsson þingmaður Framsóknar. Tillagan lýsir jákvæðum vilja til þess að bæta geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra ásamt verulegri áherslu á forvarnir vegna geðraskana sem við vitum öll að hafa skelfileg áhrif […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur