Færslur fyrir september, 2014

Laugardagur 27.09 2014 - 15:23

Breiðholtsmódelið og þingsályktunartillaga um bætt geðheilbrigði barna og fjölskyldna

(DV, 19. sept. 2014). Kvíði barna og unglinga sem ekki er meðhöndlaður getur þróast yfir í alvarlegt þunglyndi. Ómeðhöndlaður tilfinningavandi barna og unglinga getur haft í för með sér alvarlegar afleiðingar svo sem áhættuhegðun, brotthvarf úr skóla og þegar fram líða stundir erfiðleika við að taka þátt í samfélaginu sem einstaklingur á vinnumarkaði. Íslendingar nota […]

Miðvikudagur 10.09 2014 - 23:43

Uppistand á Alþingi

Eftir stefnuræðu og umræður kvöldsins velti ég vöngum yfir ýmsu. Ég hefði gjarnan viljað fá skýrari mynd af því hver stefnan er næsta árið með nokkuð vel útfærðum skýringum. Það hefði ég viljað heyra í stað þess að heyra hluti sem ég hef oft heyrt áður eins og það hversu lánsöm við séum að búa […]

Mánudagur 08.09 2014 - 22:59

Hvað velur þú?

Á hverjum degi stöndum við frammi fyrir ótal valkostum. Við erum sífellt að taka ákvarðanir, allt frá mjög veigalitlum ákvörðunum til mjög afdrifaríkra ákvarðana. Við veljum hvort við ætlum að fá okkur banana eða súkkulaði og jafnvel hvort við ætlum að segja já eða nei við bónorði. Stundum gleymum við hvað við höfum í raun […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur