Færslur fyrir febrúar, 2016

Miðvikudagur 24.02 2016 - 16:10

Góðsemi og frönsk súkkulaðikaka

Í dag fékk ég heitan og ljúffengan glaðning. Nágrannakona mín hún Sara bankaði upp á með heita franska súkkulaðiköku. Tilefnið var að létta mér, manninum mínum og litla bumbubúanum aðeins lífið þar sem við höfum eins og margir landsmenn verið að glíma við óvæginn flensuskratta undanfarnar vikur ofan í aðra erfiða hluti. Lífið er víst […]

Föstudagur 12.02 2016 - 19:55

Stóra pítsumálið í borginni

Fréttir berast nú af því að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hafi fundað með skólastjórnendum Fellaskóla vegna pítsumálsins svokallaða. Dagur hefur verið með miklar yfirlýsingar um þetta mál, m.a. um að það hafi komið honum tilfinningalega úr jafnvægi.  Er þetta virkilega það sem borgarstjóri hefur mestar áhyggjur af í skólamálum borgarinnar? Hvað með sívaxandi kvíða og […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur