Færslur fyrir október, 2016

Fimmtudagur 27.10 2016 - 22:56

Framsókn ætlar að niðurgreiða þjónustu sálfræðinga

Heilbrigðismálin eru stóra málið fyrir þessar kosningar. Íslenska þjóðin vill heilbrigðiskerfi í fremstu röð og að það sé aðgengilegt öllum. Eitt þeirra atriða sem þarf að efla innan heilbrigðisþjónustunnar er geðheilbrigðisþjónusta. Því miður hefur ákveðin brotalöm verið á þeirri þjónustu lengi þrátt fyrir að margt hafi vissulega verið vel gert og umbætur átt sér stað. […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur