Færslur fyrir nóvember, 2017

Fimmtudagur 30.11 2017 - 23:51

Kosningaloforð og stjórnarsáttmáli

Ég óska nýrri ríkisstjórn Framsóknar, Sjálfstæðisflokks og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur velfarnaðar. Ég hef lengi séð Katrínu Jakobsdóttur fyrir mér sem forsætisráðherra og gleðst yfir að upplifa það raungerast. Ég bind vonir við að hér sé komin fram ríkisstjórn sem geti setið næstu árin og unnið markvisst að uppbyggingu sterkara samfélags sem […]

Laugardagur 25.11 2017 - 00:26

Byltingin er rétt að byrja

Í kvöld sótti ég gleðihitting kvenna úr öllum stjórnmálaflokkum sem haldinn var á vegum hópsins Í skugga valdsins. Þarna voru konur úr öllum flokkum, úr ólíkum stöðum innan stjórnmálanna og á ólíkum aldri. Yngsti þátttakandinn var nokkurra mánaða gömul. Byltingin er hafin. Hún er löngu hafin. Hún hefur smám saman verið að losna úr læðingi […]

Fimmtudagur 23.11 2017 - 00:05

Í skugga valdsins

“Það verður munur þegar þú kemst inn á þing, þá verður eitthvað fallegt að horfa á í ræðustól Alþingis”. Þetta sagði ungur karlmaður við mig. Er það hlutverk þingkvenna að vera fallegar í ræðustól fyrir karla að horfa á? Yrði þetta einhvern tíma sagt við karlkyns frambjóðanda? Mæti í grænum kjól á viðburð í tengslum við […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur