Færslur fyrir flokkinn ‘Lífstíll’

Laugardagur 21.10 2017 - 18:07

Forvarnir eru svarið

Hér á Íslandi búum við í heilsueflandi samfélagi. Nálægðin við náttúruna skapar umgjörð fyrir hvers konar íþróttaiðkun og útivist hvort sem það er að taka þátt í hlaupahópum, stunda hestamennsku, fara í sundlaugarnar, ganga á fjöll eða annað. Þátttaka í íþróttum og frístundastarfi hefur ótvírætt forvarnargildi. Rannsóknir benda til að fyrstu 1000 dagarnir í lífi barna […]

Þriðjudagur 17.10 2017 - 23:47

Viltu plastpoka? Nei, takk!

Ég var spurð að þessu í verslun í dag og gaf þetta svar. Undanfarið hef ég æ oftar afþakkað plastpoka. Fyrir nokkrum árum hefði mér ekki komið það til hugar. Í dag reyni ég að endurvinna allt plast sem ég get á heimili mínu. Það hefði ég heldur ekki gert fyrir nokkrum árum. Umhverfisvitund mín […]

Mánudagur 30.11 2015 - 21:24

Jólaandann er ekki hægt að kaupa

Í upphafi aðventu langar mig til þess að rifja upp stuttan pistil sem blaðakonan Sólveig Gísladóttir skrifaði árið 2013 í tengslum við viðtal sem hún tók við mig. Þar vorum við að velta fyrir okkur hvað skiptir mestu máli í aðdraganda jóla og um jól. Einfaldur lífsstíll er vinsæll nú um mundir og eru ráðin […]

Þriðjudagur 18.08 2015 - 21:27

Hlauptu kona, hlauptu!

Næsta laugardag fer fram Reykjavíkurmaraþon. Hlaupið er eins konar uppskeruhátíð og segja má að það sé hátíð hreyfingar. Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Það mikilvægasta er að taka þátt með einum eða öðrum hætti. Á sama tíma safna margir hlauparar áheitum á vefsíðunni hlaupastyrkur.is þar sem áheitunum er ætlað að hvetja hlaupara […]

Mánudagur 22.12 2014 - 13:07

Kroppurinn er kraftaverk – gestafærsla

Eftirfarandi pistill er skrifaður af Elínu Ósk Arnarsdóttur frænku minni. Hún er að vinna að ákaflega spennandi verkefni sem mig langar að kynna á þessum vettvangi með henni. Hvet ykkur eindregið til að lesa pistilinn og helst að leggja þessu frábæra verkefni lið :). Hér kemur pistillinn. Ég fékk mjög áhugavert verkefni í uppeldisfræði á […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur