Færslur fyrir flokkinn ‘Stjórnmál og samfélag’

Mánudagur 29.01 2018 - 22:18

Þeir sem minna mega sín

Það er algengt í umræðunni að nota orðalagið „þeir sem minna mega sín“ og er þá stundum verið að vísa til fólks sem hefur minni fjárhagslega burði en aðrir. Ég átti samtal við konu nýlega þar sem við ræddum þetta. Hún kom með hlið á málinu sem mig langar að velta upp. Hvers vegna gera […]

Sunnudagur 03.12 2017 - 11:33

Ráð á aðventunni til að draga úr streitu

Í upphafi aðventu langar mig til þess að rifja upp nokkur góð atriði sem komu fram í stuttum pistli sem blaðakonan Sólveig Gísladóttir skrifaði árið 2013 í tengslum við viðtal sem hún tók við mig. Þar vorum við að velta fyrir okkur hvað skiptir mestu máli í aðdraganda jóla og um jól til að njóta […]

Fimmtudagur 30.11 2017 - 23:51

Kosningaloforð og stjórnarsáttmáli

Ég óska nýrri ríkisstjórn Framsóknar, Sjálfstæðisflokks og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur velfarnaðar. Ég hef lengi séð Katrínu Jakobsdóttur fyrir mér sem forsætisráðherra og gleðst yfir að upplifa það raungerast. Ég bind vonir við að hér sé komin fram ríkisstjórn sem geti setið næstu árin og unnið markvisst að uppbyggingu sterkara samfélags sem […]

Laugardagur 25.11 2017 - 00:26

Byltingin er rétt að byrja

Í kvöld sótti ég gleðihitting kvenna úr öllum stjórnmálaflokkum sem haldinn var á vegum hópsins Í skugga valdsins. Þarna voru konur úr öllum flokkum, úr ólíkum stöðum innan stjórnmálanna og á ólíkum aldri. Yngsti þátttakandinn var nokkurra mánaða gömul. Byltingin er hafin. Hún er löngu hafin. Hún hefur smám saman verið að losna úr læðingi […]

Fimmtudagur 23.11 2017 - 00:05

Í skugga valdsins

“Það verður munur þegar þú kemst inn á þing, þá verður eitthvað fallegt að horfa á í ræðustól Alþingis”. Þetta sagði ungur karlmaður við mig. Er það hlutverk þingkvenna að vera fallegar í ræðustól fyrir karla að horfa á? Yrði þetta einhvern tíma sagt við karlkyns frambjóðanda? Mæti í grænum kjól á viðburð í tengslum við […]

Sunnudagur 29.10 2017 - 10:24

Þakkir

Ég vil óska okkur framsóknarfólki til hamingju með afar góðan árangur. Við tvöfölduðum fylgið okkar á nokkrum dögum og náðum að tryggja það að þjóðin geti áfram notið krafta Lilju Daggar Alfreðsdóttur og Willums Þórs Þórssonar. Þeim ásamt öðrum nýkjörnum þingmönnum Framsóknar vil ég óska sérstaklega til hamingju. Við háðum heiðarlega og málefnalega baráttu og […]

Föstudagur 27.10 2017 - 23:48

Kosningaloforð

Kæru vinir, á morgun göngum við til kosninga. Kosningar eru lýðræðishátíð þar sem við tökum ákvörðun um hvert skuli stefnt næstu fjögur árin og hver verði við stjórn. Ég gef kost á mér til setu á Alþingi Íslendinga. Ég get lofað því að ég mun leggja mig fram við að vinna fyrir alla íbúa landsins. […]

Föstudagur 27.10 2017 - 16:56

Fyrstu 1000 dagarnir

Eitt það skemmtilegasta, áhugaverðasta og gagnlegasta sem frambjóðendur gera í kosningabaráttu er að fá að fara í alls kyns heimsóknir til fólks, fyrirtækja og stofnana. Í gær fór ég til fundar við starfsfólk Miðstöðvar foreldra barna (MFB) og Öyrkjabandalagið. Miðstöð foreldra og barna var stofnuð 2008. Hvatinn að stofnun MFB var vöntun á úrræðum fyrir foreldra […]

Föstudagur 27.10 2017 - 16:07

Hvað kýst þú?

Á morgun verður gengið til kosninga. Þú hefur valdið, kjósandi góður. Þitt atkvæði gæti ráðið úrslitum kosninganna! Það er í þínu valdi hvort ég sem frambjóðandi komist inn á Alþingi Íslendinga eða ekki. Það getur munað einu atkvæði. Þú getur valið hvaða stefnu verður fylgt á næstu fjórum árum. Ég mun leggja sérstaka áherslu á […]

Fimmtudagur 26.10 2017 - 22:43

Öryggisnet löggæslunnar

Ein af grunnskyldum íslenska ríkisins er að tryggja öryggi borgaranna. Til þess að svo geti verið þarf löggæslan í landinu að vera öflug. Miklar breytingar hafa orðið á samfélaginu á mjög skömmum tíma. Fjöldi erlendra ferðamanna nálgast sjöfalda íbúatölu landsins á þessu ári gangi spár eftir. Líkur eru á að allt að tvö þúsund manns […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur