Færslur fyrir maí, 2009

Miðvikudagur 06.05 2009 - 09:25

Megrunarlausi dagurinn

Dagurinn í dag er alþjóðlegur baráttudagur fyrir líkamsvirðingu. Það er svo merkilegt að eftir alla mannréttindabaráttu 20. aldar þá höfum við ekki enn skilið grundvallaratriði slíkrar baráttu, sem er að allir eiga sama tilverurétt. Við tökum bara fyrir eitt baráttumál í einu – kvenréttindi, réttindi samkynhneigðra o.s.frv. – og þrátt fyrir að árangur náist á […]

Föstudagur 01.05 2009 - 21:41

Hættuleg megrunarpilla

Bandaríska lyfja- og matvælaeftirlitið (FDA) hefur gefið út yfirlýsingu þar sem varað er við notkun fitubrennsluefnisins Hydroxycut. Fjöldi tilfella um alvarleg veikindi og a.m.k. eitt dauðsfall hafa verið rakin til notkunar þess. Fæðubótaefni hafa lengi verið mjög umdeild meðal heilbrigðisstarfsmanna og segja margir að þau falli í tvo flokka: Ef þau eru skaðlaus þá eru […]

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com