Færslur fyrir júlí, 2009

Föstudagur 24.07 2009 - 20:02

Meira um Beth Ditto

Ókei. Það er rétt að Beth Ditto gerir út á kynþokkann. Og ég er sammála því að það er ekkert töff að fara bara úr fötunum þegar þú vilt fá athygi eða aðdáun. Það er hallærislegt af því það er svo auðvelt. Svipað og að svindla sér leið eða múta einhverjum. Þú færð það sem […]

Þriðjudagur 21.07 2009 - 15:08

Beth Ditto er æði

Næstkomandi fimmtudag mun verslun Evans í Kringlunni hefja sölu á nýrri fatalínu sem hönnuð er af pönksöngkonunni Beth Ditto. Beth Ditto er töff stelpa sem vílar ekkert fyrir sér. Hún braust úr sárri fátækt til fræðgar og frama og er þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir. Hún er ekki aðeins fræg fyrir tónlistina sína heldur […]

Fimmtudagur 09.07 2009 - 16:14

Er ofþyngd hin nýja kjörþyngd?

Í kringum aldamótin síðustu var offita sett á oddinn í heilbrigðismálum og stríðið gegn fitu var hafið. Eitt af slagorðum þeirrar baráttu í Bandaríkjunum var að 300.000 dauðsföll mætti árlega rekja til offitu og þannig væri offita mesta heilsufarsógn þar í landi á eftir reykingum. Það sem kom þó aldrei fram var að þessi tala byggðist á […]

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com