Færslur fyrir desember, 2009

Fimmtudagur 31.12 2009 - 13:32

Skammarverðlaunin 2009

Nú þegar árið er að renna sitt skeið er við hæfi að líta yfir farinn veg og skoða hverjir hafa haldið uppi merkjum megrunardýrkunar og líkamsþráhyggju í samfélaginu. Hverjir eru það sem helst halda að okkur þeim boðskap að til þess að vera falleg eða heilbrigð þurfum við að vera grönn og stælt? Hverjir eru […]

Miðvikudagur 23.12 2009 - 12:01

Jólabækurnar í ár

Fyrir þau ykkar sem viljið glöggva ykkur betur á hugmyndaheimi og fræðum líkamsvirðingar, þá fer hér á eftir listi yfir nokkrar frábærar bækur, sem hægt er að panta sér á netinu á aðeins örfáum mínútum… Gleðileg jól! Wake Up – I’m Fat! er alveg stórkostlega skemmtileg ævisaga leikkonunnar Camryn Manheim, sem margir ættu að kannast […]

Mánudagur 21.12 2009 - 12:16

Ralph Lauren sniðgöngur

Allt frá því heimurinn stóð á öndinni yfir dramatískri myndbreytingu á fyrirsætunni Filippu Hamilton, eins og frægt er orðið, hefur maður að nafni Darryl Roberts staðið fyrir harðri ádeilu á vinnubrögð Ralph Lauren. Þessi ádeila hefur nú snúist upp í opinber mótmæli og markvissar sniðgöngur á vörum fatahönnuðarins, sem vonandi marka aðeins fyrstu skrefin í […]

Föstudagur 18.12 2009 - 12:54

Þyngdartakmörk í háskólanámi

Í síðasta mánuði sögðu bandarískir fjölmiðlar frá því að háskóli þar í landi væri farinn að krefja nýnema, sem eru yfir ákveðnum þyngdarmörkum (BMI ≥30), um að léttast ellegar  standast sérstakt íþróttanámskeið, að öðrum kosti fái þeir ekki að útskrifast. Hafa þessar fregnir vakið heitar umræður um þær kröfur sem eðlilegt er að gera í tengslum […]

Föstudagur 11.12 2009 - 19:51

Reikningsdæmið um þyngdarstjórnun

Þrátt fyrir að óvíst sé að þyngdaraukningu undanfarinna áratuga megi rekja til vaxandi leti og ofáts meðal almennings hefur lítið dregið úr þeirri sannfæringu í þjóðfélaginu. Í stað þess að endurskoða afstöðu sína syngja margir sama sönginn áfram og benda á að aðeins örlitlar breytingar í mataræði og hreyfingu þurfi til að hrinda af stað […]

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com