Færslur fyrir janúar, 2010

Miðvikudagur 20.01 2010 - 21:39

Fæðubótarefni

Í DV í dag er umfjöllun um fæðubótarefni sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Þessi bransi hefur vaxið ógnarhratt hér á landi og er nú orðinn svo stór og voldugur að hann hefur efni á því að heilaþvo fólk með auglýsingum, söluræðum dulbúnum sem heilsuupplýsingum og gylliboðum allan sólarhringinn. Maður vonar auðvitað að […]

Laugardagur 16.01 2010 - 15:00

Pjattrófur

Pjattrófurnar hvetja konur til líkamsvirðingar í síðustu bloggfærslu sinni. Gott hjá þeim! Sífellt fleiri augu eru að opnast fyrir því að löngunin til að líta vel út, vera heilbrigð og lifa góðu lífi hangir ekki á þröngri staðalímynd, heldur geta allir gert það besta úr því sem þeir hafa. Því fyrr sem við áttum okkur á þessu […]

Laugardagur 09.01 2010 - 14:02

Skelfilega jólaspikið

Það er ömurleg mynd utan á Fréttablaðinu í dag. Þetta er mynd af uppstækkaðri bumbu þar sem verið er að klípa í magaspikið undir fyrirsögninni: Að losa sig við jólakúluna – einkaþjálfarar gefa góð ráð. Skilaboðin eru skýr: Það er ljótt að vera með magaspik og eitthvað sem þú þarft að losna við. Sorglegt að […]

Miðvikudagur 06.01 2010 - 18:00

Í átak eftir jólin?

Ég rakst á þessa frásögn fyrir stuttu og fannst þetta ágætis lýsing á því öfgalífi sem margir eru tilbúnir til að lifa í skiptum fyrir grennri líkama. Eins og allir vita eru skyndikúrar gagnslausir og til þess að uppskera varanlegan „árangur“ þarf fólk að gera varanlegar breytingar á lífi sínu… sem þýðir oft að vera […]

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com