Færslur fyrir júní, 2010

Miðvikudagur 30.06 2010 - 09:01

Ertu ólétt?

Ég hef verið að hugsa mikið um þessa spurningu undanfarið. Kannski af því ég er sjálf nýbúin að vera ólétt og man eftir vandræðaganginum. Ég er mjög fljót að láta á sjá og því var suma í kringum mig farið að gruna að ég væri með barni áður en fréttirnar urðu opinberar. En enginn þorði […]

Miðvikudagur 09.06 2010 - 19:56

Náttúra

„Ef maður skoðar tré mjög náið tekur maður eftir öllum hnútunum og dauðu greinunum, alveg eins og með líkama okkar. Þá skilur maður að fegurð og ófullkomnleiki fara vel saman.“ – Tilvitnun í Matthew Fox úr Lost þáttunum í Fréttablaðinu 7. júní sl. Látum þessi orð leiða okkur inn í sumarið þegar hiti og sól […]

Fimmtudagur 03.06 2010 - 14:00

Offita er ekki átröskun

Jæja. Þá er loksins búið að slá því föstu: Offita er ekki átröskun. Þótt ótrúlegt megi virðast þurftu helstu sérfræðingar veraldar í alvöru að setjast niður og ræða það hvort offita, þ.e. þyngdarstuðull 30 og yfir, ætti að flokkast sem geðröskun. Að sjálfsögðu komust þau að þeirri niðurstöðu að svo var ekki, enda bæði fáránlegt og […]

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com