Færslur fyrir desember, 2010

Föstudagur 17.12 2010 - 00:05

100 ára stríðið

Það er áhugavert að kynna sér sögu stríðsins við fitu sem nú hefur staðið yfir í meira en heila öld.  Hvaðan kemur sú hugmynd að fita sé rót alls ills en dyggðin fólgin í grönnum vexti? Um nákvæma tímasetningu má alltaf deila og finna má heimildir um fituhatur sem ná mun aftar í mannkynssögunni, en […]

Föstudagur 10.12 2010 - 23:14

Útskýringar og útúrsnúningar

Það er nauðsynlegt að birta reglulega útskýringar og leiðréttingar á bloggsíðu sem þessari, þar sem misskilningar og útúrsnúningar spretta upp eins og gorkúlur. Ég er með reglulegu millibili sökuð um að hvetja til offitu, styðja óhollar lífsvenjur, réttlæta offitu sem heilbrigðan lífsstíl og ég veit ekki hvað og hvað. Ekkert af þessu er rétt og […]

Mánudagur 06.12 2010 - 23:58

Of feit fyrir mig

Rannsóknir sýna að konur verða mun harkalegar fyrir barðinu á fordómum vegna holdafars en karlar. Feitum konum er frekar mismunað við umsóknir í háskóla og á vinnumarkaði og þær verða oftar fyrir aðkasti úti á götu en feitir karlar. Félagsleg staða karlmanna, sem tróna efstir í valda- og virðingarstiga samfélagsins, virðist að einhverju leyti veita þeim vernd gegn fullum […]

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com