Færslur fyrir maí, 2011

Föstudagur 27.05 2011 - 12:16

Lífsstílsbreytingar

Hugtakið megrun hefur átt undir högg að sækja eftir að sú staðreynd varð að almennri vitneskju að megrun virkar ekki.  Sama hvaða aðferð er notuð og sama hvað hver segir þá er raunin sú að flestir þyngjast aftur innan skamms. Megrun er margfalt líklegri til þess að leiða til þyngdarsveiflna (jójó áhrif þar sem fólk fer […]

Fimmtudagur 05.05 2011 - 22:40

Megrunarlausi dagurinn

Megrunarlausi dagurinn er alþjóðlegur baráttudagur gegn megrun, átröskunum og fordómum vegna holdafars. Hann er upprunninn í Bretlandi fyrir 19 árum en hefur síðan borist vítt og breitt um heiminn, nú síðast til Íslands, þar sem hann hefur verið haldinn hátíðlegur frá árinu 2006. Mörgum kann að finnast kjánalegt að halda upp á einn megrunarlausan dag […]

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com