Færslur fyrir ágúst, 2011

Fimmtudagur 25.08 2011 - 11:57

Michelle fer í megrun

Þetta myndband er andsvar við barnabókinni „Magga fer í megrun“ – í rímum eins og bókin sjálf. Tékkit! Áhugasamir geta síðan lesið hér um umfjöllun LA Times um málið, sem sýnir að það finnst sko alls ekki öllum neitt athugavert við þessa bók, og minnir mann á að eflaust eiga „vel meinandi“ foreldrar, kennarar og […]

Laugardagur 20.08 2011 - 17:09

Megrun fyrir börn

Fréttin um megrunarbók fyrir börn (markhópurinn virðist samt aðallega vera litlar stúlkur – nema hvað) hefur farið um netheimana eins og eldur í sinu síðustu daga. Viðbrögðin hafa verið samtaka hneykslan og furða: Hvað næst, spyr fólk? Átaksnámskeið fyrir leikskólabörn? Hitaeiningateljari í nintendo vasatölvuna? Flest virðumst við sammála um að það er eitthvað verulega rangt […]

Miðvikudagur 17.08 2011 - 14:12

Glóruleysi

Jessica Weiner er ein þeirra sem hafa verið áberandi í baráttunni fyrir aukinni líkamsvirðingu undanfarin ár. Hún er höfundur bókarinnar  Life doesn’t begin 5 pounds from now þar sem hún hvetur ungar konur til þess að láta af líkamsþráhyggjunni og elska líkama sinn eins og hann er. Hún var fyrirmynd margra sem vildu öðlast aukna […]

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com