Færslur fyrir október, 2012

Miðvikudagur 31.10 2012 - 15:29

Útlitsdýrkun á meðgöngu og eftir barnsburð

  Meðganga er tími mikilla líkamlegra breytinga sem getur reynst erfiður fyrir konur, bæði líkamlega og andlega. Þetta á alveg sérstaklega við um konur sem hafa lengi verið í stríði við líkama sinn. Meðganga er yfirleitt yndislegur tími en því miður virðist útlitsdýrkun hafa þvingað sér leið að ófrískum líkama konunnar. Svo virðist sem meðganga […]

Föstudagur 26.10 2012 - 20:15

Klikkuð tækifæri fyrir ungar stúlkur

Í gær var frumsýnd heimildarmyndin Girl Model í Bíó Paradís, sem segir frá óhugnarlegum heimi barnungra fyrirsæta tískuiðnaðarins. Þessi mynd veitir innsýn inn í veröld, sem marga grunar eflaust að geti verið til, en fæstir gera sér í hugarlund hversu slæm er í raun og veru. Þetta er veröld sem einkennist af vinnuþrælkun, hörku og virðingarleysi, […]

Laugardagur 13.10 2012 - 12:54

Alvöru birnir

Hér er hugljúft fitufordómamyndband sem teflt er fram gegn jólaherferð kókakóla þar sem hamingjusamir ísbirnir drukku kók og höfðu það kósí. Þessu myndbandi er ætlað að sýna skuggahliðar gosneyslunnar og benda á að gos gerir fólk ekki hamingjusamt heldur óheilbrigt. Það er allt gott og blessað enda inniheldur gos enga næringu en fullt af sykri […]

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com