Miðvikudagur 31.10.2012 - 15:29 - 33 ummæli

Útlitsdýrkun á meðgöngu og eftir barnsburð

 

Meðganga er tími mikilla líkamlegra breytinga sem getur reynst erfiður fyrir konur, bæði líkamlega og andlega. Þetta á alveg sérstaklega við um konur sem hafa lengi verið í stríði við líkama sinn. Meðganga er yfirleitt yndislegur tími en því miður virðist útlitsdýrkun hafa þvingað sér leið að ófrískum líkama konunnar. Svo virðist sem meðganga sé orðin enn ein leiðin til að láta konum líða illa með líkama sinn. Slúðurblöð hamra á því hvernig stjörnurnar náðu að losa sig við meðgöngukílóin á ljóshraða, auk þess sem reglulega birtast myndir af nöktum óléttum stjörnum á forsíðum slúðurblaða. Á þessum myndum má yfirleitt ekki sjá neina auka fitu umfram það sem nemur bumbunni sjálfri. Þeim sem hafa náð meðgöngukílóunum af sér á kraftaverkalíkum  hraða eftir barnsburð er hampað og fagnað og sjaldan er sett spurningamerki við það hvort það sé heilsusamlegt.  Fylgst hefur verið náið með frægum konum sem hafa átt erfitt með að ná af sér meðgöngukílóunum og þær oft gagnrýndar harkalega. Hér má til dæmis sjá lista yfir 109 fyrirsagnir að slúðurfréttum um Jessicu Simpson og meðgöngukílóin hennar, sem er mjög lýsandi fyrir hversu mikil bilun er í gangi. Þessi þráhyggja er náttúrulega orðin stórhættuleg fyrir konur og börnin sem þær ganga með.

Salma Hayek steig stórt skref og mótmælti þeirri kröfu um að hún ætti að grennast hratt eftir barnsburð og sagði að eina leiðin til að gera það væri að borða lítið sem ekkert og vera með barn á brjósti á sama tíma. Hún benti á að það er augljóslega óhollt fyrir barnið að fara þessa leið, en við það má bæta að það er auðvitað ekki hollt fyrir móðurina sjálfa heldur. Þetta er góður punktur hjá henni því það virðist yfirleitt vera aukaatriði hvort aðferðin hafi verið heilsusamleg, svo lengi sem þær gjöri svo vel og drífi sig í nákvæmlega sama líkamlega ástand og þær voru í fyrir barnsburð.

Konur fá stanslaust þau skilaboð að fylgst sé með kílóafjölda þeirra á meðgöngu og eftir hana. Ein kona talaði um það við mig að ein vinsælasta spurningin sem hún fékk eftir barnsburð var hvort hún væri komin í sömu þyngd og áður, og það aðeins nokkrum vikum eftir fæðingu. Enginn spurði hvort hún væri búin að jafna sig eftir blóðmissinn í fæðingunni, svona til samanburðar. Það er því nokkuð ljóst að þessi áróður er farinn að hafa áhrif á hugsunarhátt fólks og augljóst að hann hefur áhrif á andlega líðan kvenna á barnseignaraldri. Þetta er ekki aðeins slæmt fyrir ófrískar konur og konur sem hafa átt börn, því allar konur sem gætu mögulega orðið ófrískar (sem sagt flestar konur á barnseignaraldri) þurfa nú að óttast það að fitna á meðgöngu.

Þó að líklegt sé að Salma Hayek hafi rétt fyrir sér varðandi kraftaverkaþyngdartap stjarnanna eftir barnsburð, verð ég að bæta því við að sumar konur, af náttúrunnar hendi, jafna sig mun hraðar en aðrar og bumban minnkar stuttu eftir barnsburð. Aðrar eru lengur að jafna sig, jafnvel nokkur ár, og enn aðrar munu alltaf bera þess merki að hafa eignast barn. Einnig er mjög mismunandi hvort og hversu hratt konur grennast eftir barnsburð.  Þessu er ekki alltaf svo auðvelt að stjórna, þó annað sé ítrekað gefið í skyn í umfjöllunum um þyngdartap eftir barnsburð. Eins eru konur mjög mismunandi hvað varðar þyngdaraukningu á meðgöngu og geta margir þættir spilað þar inn í. Aðalatriðið sem fólk þarf að hafa í huga er að þyngdaraukning á meðgöngu er bæði eðlileg og æskileg, bæði fyrir næringu barnsins en líka til að undirbúa konuna undir brjóstagjöf. Þetta kann að virðast sumum almenn skynsemi en mér finnst rétt að minnast á þetta því miðað við öll skilaboðin sem konur fá í dag um að vera grannar, er mjög líklegt að þessi almenna skynsemi sé fokin út um gluggann.

Fyrir þær konur sem eru óöruggar með líkamann sinn, mæli ég með því að skoða þessa síðu. Mér finnst mikilvægt að konur fái aðgang að myndum af venjulegum líkömum eftir barnsburð, til þess að vega upp á móti öllum þeim myndum sem varpað er fram af hinum fullkomna líkama. Það er líka mikilvægt að noramlísera slit, bumbu, appelsínuhúð og húðpoka. Konur þurfa að vita að þetta er allt saman eðlilegt og það þarf ekki að þvinga líkamann í eitthvað ákveðið form eftir barnsburð. Mikilvægast er að hugsa vel um líkama og sál, sem er bæði móður og barni fyrir bestu.

Flokkar: Átraskanir · Líkamsmynd · Þyngdarstjórnun

«
»

Ummæli (33)

  • Mér finnst konur fegurstar þegar þær eru ófrískar. Þá hvílir yfir þeim friður og fegurð.

  • I simply want to tell you that I’m very new to blogging and site-building and truly enjoyed you’re web blog. Likely I’m want to bookmark your site . You actually have terrific articles and reviews. With thanks for sharing with us your blog site.

  • Faytech North America is a touch screen Manufacturer of both monitors and pcs. They specialize in the design, development, manufacturing and marketing of Capacitive touch screen, Resistive touch screen, Industrial touch screen, IP65 touch screen, touchscreen monitors and integrated touchscreen PCs. Contact them at http://www.faytech.us, 121 Varick Street, New York, NY 10013, +1 646 205 3214

  • MetroClick specializes in building completely interactive products like Photo Booth for rental or sale, Touch Screen Kiosks and Digital Signage, and experiences. With our own hardware production facility and in-house software development teams, we are able to achieve the highest level of customization and versatility for Photo Booths, Touch Screen Kiosks and Digital Signage. MetroClick, 121 Varick St, New York, NY 10013, +1 646-843-0888

  • Fantastic goods from you, man. I have be aware your stuff prior to and you are simply too fantastic. I really like what you’ve acquired here, really like what you’re saying and the way during which you assert it. You make it enjoyable and you still take care of to keep it wise. I cant wait to learn far more from you. That is actually a tremendous site.nick vivid musical artist

  • Faytech North America is a touch screen Manufacturer of both monitors and pcs. They specialize in the design, development, manufacturing and marketing of Capacitive touch screen, Resistive touch screen, Industrial touch screen, IP65 touch screen, touchscreen monitors and integrated touchscreen PCs. Contact them at http://www.faytech.us, 121 Varick Street, New York, NY 10013, +1 646 205 3214

  • MetroClick specializes in building completely interactive products like Photo Booth for rental or sale, Touch Screen Kiosks and Digital Signage, and experiences. With our own hardware production facility and in-house software development teams, we are able to achieve the highest level of customization and versatility for Photo Booths, Touch Screen Kiosks and Digital Signage. MetroClick, 121 Varick St, New York, NY 10013, +1 646-843-0888

  • Emeryeps is a SEO(Search Engine optimzation) and Internet Marketing company. They help businesses to get traffic from various search engine and online community. They have seo experts and consultants with many years of SEO Experiences. No matter where your business is located, EmeryEPS.com can help your business to secure your highly convertible leads online.

  • I really like your writing style, fantastic information, regards for putting up :D. „Silence is more musical than any song.“ by Christina G. Rossetti.

  • Emeryeps is a SEO(Search Engine optimzation) and Internet Marketing company. They help businesses to get traffic from various search engine and online community. They have seo experts and consultants with many years of SEO Experiences. No matter where your business is located, EmeryEPS.com can help your business to secure your highly convertible leads online.

  • I’m extremely pleased to discover this great site. I want to to thank you for ones time for this wonderful read!! I definitely loved every bit of it and I have you book marked to check out new information on your blog.

  • You are a very clever person!

  • I was studying some of your articles on this internet site and I think this internet site is really informative! Continue posting.

  • Faytech North America is a touch screen Manufacturer of both monitors and pcs. They specialize in the design, development, manufacturing and marketing of Capacitive touch screen, Resistive touch screen, Industrial touch screen, IP65 touch screen, touchscreen monitors and integrated touchscreen PCs. Contact them at http://www.faytech.us, 121 Varick Street, New York, NY 10013, +1 646 205 3214

  • MetroClick specializes in building completely interactive products like Photo Booth for rental or sale, Touch Screen Kiosks and Digital Signage, and experiences. With our own hardware production facility and in-house software development teams, we are able to achieve the highest level of customization and versatility for Photo Booths, Touch Screen Kiosks and Digital Signage. MetroClick, 121 Varick St, New York, NY 10013, +1 646-843-0888

  • excellent points altogether, you simply won a brand new reader. What might you suggest about your submit that you just made some days in the past? Any sure?

  • I do agree with all of the concepts you have introduced for your post. They are really convincing and will definitely work. Nonetheless, the posts are very quick for beginners. May you please lengthen them a bit from next time? Thanks for the post.

  • As I web-site possessor I believe the content matter here is rattling magnificent , appreciate it for your hard work. You should keep it up forever! Best of luck.

  • Wow! This could be one particular of the most beneficial blogs We have ever arrive across on this subject. Basically Magnificent. I’m also a specialist in this topic therefore I can understand your effort.

  • Terrific work! This is the type of information that are meant to be shared across the internet. Shame on Google for now not positioning this put up higher! Come on over and discuss with my site . Thanks =)

  • It¡¦s in point of fact a great and helpful piece of information. I¡¦m glad that you simply shared this helpful information with us. Please stay us informed like this. Thank you for sharing.

  • Rattling good information can be found on weblog . „I know of no great men except those who have rendered great service to the human race.“ by Francois Marie Arouet Voltaire.

  • Greetings here, just got aware of your writings through The Big G, and realized that it is seriously informative. I’ll value if you decide to retain these.

  • I just need to reveal to you that I am new to blog posting and incredibly valued your webpage. Very possible I am going to save your blog post . You literally have memorable article information. Delight In it for expressing with us the best website page

  • I’ve learn several excellent stuff here. Certainly value bookmarking for revisiting. I wonder how a lot effort you put to make any such great informative website.

  • IMSCSEO is a Singapore SEO Enterprise engineered by Mike Koosher. The aim of IMSCSEO.com is to provide you with SEO services and help SG businesses with their Search Engine Optimization to help them ascend the standing of Google. Take a look at imscsseo.com

  • MichaelJemery.com is a site with many hypnosis downloads. Whether you are looking for free hypnosis downloads, self hypnosis download for mp3, video and any audio files, Michael Jemery has the downloads for you. You can download hypnosis from apps, audio, mp3 and even youtube !

  • Definitely believe that which you said. Your favorite justification seemed to be on the internet the simplest thing to be aware of. I say to you, I definitely get irked while people think about worries that they plainly do not know about. You managed to hit the nail upon the top as well as defined out the whole thing without having side-effects , people can take a signal. Will likely be back to get more. Thanks

  • I believe this is among the so much significant info for me. And i am satisfied studying your article. However want to statement on some normal things, The website style is wonderful, the articles is really nice : D. Just right task, cheers

  • I like this website so much, saved to fav. „Nostalgia isn’t what it used to be.“ by Peter De Vries.

  • Good web site! I truly love how it is easy on my eyes and the data are well written. I’m wondering how I could be notified whenever a new post has been made. I have subscribed to your RSS which must do the trick! Have a great day!

  • As I web site possessor I believe the content matter here is rattling fantastic , appreciate it for your hard work. You should keep it up forever! Best of luck.

  • I’ve been absent for some time, but now I remember why I used to love this site. Thanks, I’ll try and check back more frequently. How frequently you update your website?

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af fjórum og átta? Svar:

Höfundur

Líkamsvirðing er vettvangur þeirra sem vilja breytt samfélagsviðhorf varðandi útlit, heilsu og holdafar. Við viljum efla heilbrigði í víðum skilningi, vellíðan og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti. likamsvirding@gmail.com