Færslur fyrir september, 2014

Fimmtudagur 11.09 2014 - 08:12

„Freistnivandi“ kaupmanna

Í fjárlögum eru fyrirhugaðar skattkerfisbreytingar sem vakið hafa hörð viðbrögð eins og vænta mátti. Mörg viðbrögð voru fyrirséð – önnur ekki og verður áhugavert að fylgjast með hvort og þá með hvaða hætti frumvarpið breytist í meðförum Alþingis. Verslun á Íslandi hefur í áratugi barist fyrir niðurfellingu vörugjalda sem skekkir samkeppnisstöðu þessarar atvinnugreinar verulega – […]

Höfundur

Margrét Kristmannsdóttir
Framkvæmdastjóri Pfaff.
RSS straumur: RSS straumur