Færslur fyrir júní, 2011

Fimmtudagur 30.06 2011 - 09:33

Isavia spurt um auglýsingar

Sérkennileg viðbrögð hjá opinbera hlutafélaginu sem rekur Leifsstöð að taka niður hvalaauglýsingar Alþjóða-dýraverdarsamtakanna, IFAW, án almennilegra skýringa og ástæðu. Skil ágætlega að halveiðimenn kvarti – en er eitthvað rangt við þá ábendingu að til að geta selt ferðamönnum hvalkjöt að éta þurfi að veiða hvalinn og drepa? Hvernig sem menn snúa sér í hvalamálinu – […]

Laugardagur 04.06 2011 - 10:34

Málssókn í leynum?

Hvað í ósköpunum er að því að saksóknari alþingis noti aðferðir nútímans – netið – til að kynna málsskjöl í máli sem honum hefur verið falið að reka gegn fyrrverandi forsætisráðherra landsins ? – um vanrækslu í trúnaðarstarfi sem hafi átt þátt í efnahagshruninu haustið 2008. Hafa þeir sem hæst láta kannski ekki nennt að […]

Fimmtudagur 02.06 2011 - 20:44

Harðir og linir

Kannski ætti að taka upp félagaskiptaglugga í pólitíkinni einsog fótboltanum? Þá yrði skipulagður einskonar pólitískur fengitími, til dæmis á vorin, og rétt fyrir áramót, en þar á milli yrðu kjörnir fulltrúar að vera rólegir á þeim stað sem kjósendur skipuðu þeim, eða þeir sjálfir síðast þegar þeir hoppuðu milli glugga – eða hvernig sem þetta er […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur