Færslur fyrir desember, 2011

Laugardagur 31.12 2011 - 15:22

Hressileg átök — sterkari stjórn

Ágætur fundur í flokksstjórn Samfylkingarinnar. Hressilega tekist á en að lokum gert út um málin: Mikill og skýr meirihluti með Jóhönnu og tillögu hennar um nýja ráðherraskipun. Þessir flokksstjórnarfundir – sem ég hef líklega setið flestalla að einhverju marki – hafa því miður verið heldur syfjulegar samkomur. Fyrstu árin voru flokksmenn logandi hræddir við allt […]

Miðvikudagur 21.12 2011 - 14:21

Kreddukreppufjör

Stefán Snævarr hefur lag á því að koma viðmælanda sínum á óvart – með því að orða hugmyndir sínar og röksemdir þannig að maður þarf að fara að hugsa upp á nýtt. Og kemst þá að því að viðtekin sannindi eru bara rugl – eða þá að hin viðteknu sannindi eru einmitt sannindi hvað sem […]

Mánudagur 19.12 2011 - 13:53

Rugl um Icesave-fyrirsvar

Leiðtogar Framsóknar- og Sjálfstæðisflokksins eru ásamt Morgunblaðinu að gera mál úr svokölluðu fyrirsvari í Icesave-málinu. En þetta fyrirsvar er alveg skýrt: Utanríkisráðherra sér um samskipti við önnur ríki, gerir samninga og tekur til varna í málarekstri fyrir hönd Lýðveldisins Íslands. Fyrir kemur að aðrir ráðherrar vinna mikilvæg utanríkisverk á sínu fagsviði, t.d. sjávarútvegsráðherra í hvalamálum […]

Mánudagur 05.12 2011 - 20:18

Stöngin inn

Fyrirspurnir alþingismanna eru sumar einsog skot að marki í fótboltanum, sumar langt framhjá, aðrar lenda í vörninni, enn aðrar grípur ráðherrann fimlega á lofti — en stundum fer boltinn líka beint í mark. Það er sjaldgæft að ná með fyrirspurn þeim árangri að ráðherra segist ætla að beyta kerfinu, en þetta gerðist samt í gær […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur