Færslur fyrir júní, 2012

Miðvikudagur 27.06 2012 - 17:36

Steingrímur í Strassborg, o.fl.

Upphefð ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur kemur sannarlega að utan – það er hlustað með mikilli athygli alstaðar þar á heimsbyggðinni sem sagt er frá endurreisn Íslands frá hruninu fram á okkar daga – en á Íslandi eru þau tíðindi helst að forsetaframbjóðendurnir keppast hver um annan þveran við að fjarlægja sig sem allra lengst frá nokkrum […]

Fimmtudagur 14.06 2012 - 10:42

64. greinin

Samkvæmt 64. grein þingskapalaga getur forseti eða níu þingmenn lagt fram tillögu um að ljúka umræðu um mál á þingi. Um slíka tillögu skal þá greiða atkvæði strax. Þrennt kemur til greina: 1. Að hætta umræðum samstundis og ganga til atkvæða. 2. Að ákveða þann tíma sem eftir er, annaðhvort ljúka henni á ákveðnum tíma ákveðins dags […]

Fimmtudagur 07.06 2012 - 17:51

Skutu sig í fótinn

Þeir skutu sig í fótinn, sagði við mig gamall sjómaður á Austurvelli og átti við aðgerðir LÍÚ sem lauk með útifundinum góða. Þetta var sannarlega brjóstumkennanlegt eftir allar sjónvarpsauglýsingarnar og peningaausturinn – og hetjuflautið úr höfninni í allan dag. Sjálfsprottin Facebook-mótmæli gegnmótmælum LÍÚ voru nánast jafnfjölmenn og LÍÚ-fundurinn sjálfur, og miklum mun öflugri – þegar hátölurunum […]

Miðvikudagur 06.06 2012 - 10:15

Bogesenar hinir nýju

Það er ömurlegt að horfa upp á LÍÚ misbeita valdi sínu þessa dagana – í afar gamalkunnum stíl sem maður var farinn að halda að tilheyrði kannski einkum síðustu öld öndverðri: þeim Bogesen og Pétri þríhross í sögum Kiljans. Úr bréfi í morgun frá áhugamanni um sjávarútvegsmál: Ég hef undanfarna daga haft aðstöðu til að […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur