Færslur fyrir desember, 2012

Þriðjudagur 18.12 2012 - 16:04

Samstaða um rammann

Umræðunni / málþófinu um rammann lauk um hádegi í dag  með því að Sjálfstæðis- og framsóknarmenn gáfust upp – gegn því að atkvæðagreiðslunni væri frestað fram í miðjan janúar. Veit ekki hvað þeir vonast til að fá út úr því. Við Oddný G. Harðardóttir tókum síðustu ræðurnar í málinu fyrir hönd Samfylkingarinnar og Fagra Íslands – […]

Miðvikudagur 05.12 2012 - 08:30

84 Sjallaræður

Málþóf um fjárlög – í fyrsta sinn í Íslandssögunni – hélt áfram fram yfir óttu, og töluðu í gærkvöld og nótt eingöngu Sjálfstæísmenn og Framsóknarmenn, mest allar Einar K. Guðfinnsson sem hélt samtals 9 ræður. Ásbjörn Óttarsson útgerðarmaðru hefur þó talað allra manna mest, 13 sinnum. Hann var spurður snemma kvölds hvort von væri á […]

Laugardagur 01.12 2012 - 08:28

Takk, Össur

Hér er ræðustúfur um Palestínu, Bandaríkin og Össur Skarphéðinsson úr „störfum þingsins“ í gærmorgun: Forseti – Ég kem hér í ræðustól til að fagna úrslitum atkvæðagreiðslunnar í New York í gær. Tveir þriðju aðildarríkja greiddu atkvæði með tillögunni um að Palestína fái stöðu ríkis án aðildar hjá Sameinuðu þjóðunum, sömu stöðu og Vatíkanið hefur nú. […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur