Færslur fyrir janúar, 2013

Mánudagur 14.01 2013 - 21:57

Upp með fánann! (og góða skapið)

Hvað merkir Evrópuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar? Ósigur Evrópusinna? Uppgjöf Samfylkingarinnar? – einsog ýmsir einlægir Evrópumenn spyrja nú í bloggi og á Snjáldru — ?? Hvorugt. Í yfirlýsingunni felst það eitt að þeir kaflar sem enn á eftir að opna – fyrst og fremst um sjávarútveg og tengd efni – verða ekki opnaðir fyrir kosningar. VG þurfti að […]

Mánudagur 14.01 2013 - 12:55

Ramminn 14.1.’13 — tímamót

Tillagan um rammaáætlun var samþykkt á alþingi í hádeginu með 36 atkvæðum gegn 21 – með verulegum atkvæðamun. Framsókn og Sjallar spiluðu sig upp í að vera á móti tillögunni en auk stjórnarflokkanna greiddu þingmenn Hreyfingarinnar og BF atkvæði með tillögunni, og ennfremur bæði Atli Gíslason og Lilja Mósesdóttir. Þetta eru tímamót. Í náttúruverndarmálum í […]

Mánudagur 07.01 2013 - 15:11

Samorka breytist í stjórnmálaflokk

Samorka – samtök orkufyrirtækja – sendi rétt í þessu frá sér ályktun sem stjórnin samþykkti á fundi fimmtudaginn í síðustu viku um rammaáætlun. Í tæka tíð fyrir atkvæðagreiðsluna um hana á alþingi mánudaginn kemur. Rök og málatilbúnaður í ályktun forstjóranna virðist reistur á vanþekkingu um gang mála í rammaáætlun – og er reyndar á skjön […]

Sunnudagur 06.01 2013 - 12:30

Háskólann líka, Agnes

Hér með legg ég til með fullkominni auðmýkt að Hin lúthersk-evangeliska Þjóðkirkja á Íslandi sjái líka aumur á Háskóla Íslands í væntanlegu söfnunarstarfi sínu. Fjárskorturinn í Háskólanum er engu minni en á Landspítalanum – þótt HÍ geti að vísu ekki teflt fram langþjáðum sjúklingum í glímu sinni við fjárveitingavaldið. Námskeið hafa dregist saman og fræðilegu […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur