Færslur fyrir maí, 2013

Fimmtudagur 30.05 2013 - 09:05

Manstu gamla daga?

Nýja ríkisstjórnin og Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra ætla að „taka upp“ rammaáætlun. Markmiðið er að koma átta kostum í orkunýtingarflokk: þrjár Þjórsárvirkjanir, þrjár á hálendinu við Vatnajökul norðvestanverðan, Hólmsárvirkjun austan Mýrdalsjökuls, Hagavatnsvirkjun (Farið) við Langjökul. Kenningin er sú að á síðasta stigi faglegs ferils sérfræðinga hafi fyrrverandi stjórnarflokkar með skítugum pólitískum fingrum breytt hinum vísindalegu […]

Miðvikudagur 22.05 2013 - 10:00

Fáum við kartöflu?

Sumir segja að í kosningunum í apríl hafi íslenska þjóðin í raun og veru ákveðið að setja skóinn út í glugga. Og nú bíða menn eftir því að sjá hvað jólasveinninn ætlar að setja í skóinn. Fáum við afnám verðtryggingar þannig að með betri hagstjórn sé í áföngum hægt að lækka verðbólguna og auka verðmætasköpun […]

Þriðjudagur 21.05 2013 - 09:46

Skilyrði forsetans

Rétt hjá Agli Helgasyni að yfirlýsing forsetans um stjórnarmyndunarumboð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er óvenjuleg — að fyrirheitin um lausn á skuldavanda heimilanna og um slag við vogunarsjóðina hafi fært honum sigur í kosningunum og þessvegna hafi forsetinn valið hann til verka. Það er ekki víst að Ólafur Ragnar sé í sjálfu sér að víkja svo […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur