Færslur fyrir júlí, 2013

Laugardagur 27.07 2013 - 10:05

S, P og óvissan

Það er algerlega sjálfsagt að leiðrétta skekkjur í forsendum lánshæfismatsfyrirtækjanna. Klaufaleg röksemdafærsla samt hjá ráðherrunum gagnvart Standard og Poor’s: Það sé ekki hægt að meta væntanlegar skuldaráðstafanir vegna óvissu um það hvernig þær verða. En það er einmitt óvissan sem einkum skiptir máli í leiðbeiningum fyrirtækja einsog S og P! Þau eru ekki að spá […]

Fimmtudagur 04.07 2013 - 10:18

Utanríkisráðherra forseta Íslands

Fróðlegt að fylgjast með heimsókn Bans framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Hann kom hingað í boði utanríkisráðherra, sem nú heitir Gunnar Bragi Sveinsson, en hinn raunverulegi gestgjafi var allan tímann Ólafur Ragnar Grímsson, princeps eternus Islandiæ. Forseti Íslands sótti að sjálfsögðu fyrirlestur Bans Ki-Moons í hátíðasal Háskóla Íslands, sem haldinn var á vegum utanríkisráðuneytisins, Háskólans og Félags […]

Mánudagur 01.07 2013 - 09:19

Þar dunar undir

Mér finnst það almennt gott fyrirkomulag að ríkisvaldið láti sveitarstjórnirnar um skipulagsvaldið. Eðlilegt að heimamenn ráði hvernig þeir skipuleggja byggðina og nærumhverfi hennar. Svo koma ýmsar spurningar, svosem sú hvort allt landflæmi viðáttumikilla sveitarfélaga sé í raun eðlilegt skipulagssvæði þeirra, þar á meðal á miðhálendinu. Þegar ríkir almannahagsmunir liggja við er skynsamlegt að fulltrúar allra […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur