Færslur fyrir apríl, 2014

Miðvikudagur 09.04 2014 - 09:06

Má ekki bjóða þér svolítið saffran?

Þetta um Maríu Antonettu og kökurnar er víst bara vitleysa – drottningin unga mun að vísu hafa tjáð sig eithvað óheppilega um brauðverðið í París milli þess sem hún gekk um og lék hjarðmey í nánd Versala, en hún sagði aldrei þetta um kökurnar. Nú hefur hinn ágæti alþingismaður Sigrún Magnúsdóttir aftur á móti fundið […]

Laugardagur 05.04 2014 - 09:11

En fá þeir malusa?

Bjarni Benediktsson vill meiri bónusa hjá bönkunum – og núna er allt í einu bent á Evrópu! Segir einhvernveginn allt sem í bili þarf að segja um Bjarna Benediktsson og fólkið sem hann er að vinna fyrir. Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti fyrrverandi hefur aldrei átt almennilega upp á pallborðið hjá mér. En hann kann latínu og […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur