Færslur fyrir flokkinn ‘Stjórnmál og samfélag’

Föstudagur 27.05 2016 - 08:31

Formaður með plan

Formannsefnin fjögur í Samfylkingunni eru öll fín – og ég held að innan flokksins og kringum hann verði engin eftirmál af þessu formannskjöri, öfugt við það sem stundum hefur gerst áður. Þau eru góðir jafnaðarmenn öll, ekkert þeirra er pólitískt langt frá „miðjunni“ í flokknum – öfugt við fráfarandi formann, og öll hafa, að vísu […]

Laugardagur 17.11 2012 - 13:26

Áfram – undir merkjum Jóhönnu

Síðasti pistill fyrir prófkjörslok — reyni að draga saman það sem skiptir máli — á síðustu mánuðum leiðtoga sem ég tel að eigi að verða okkur fordæmi í framtíðinni:     Jóhanna Sigurðardóttir hættir stjórnmálastörfum við lok kjörtímabilsins. Ferill hennar er merkilegur og glæsilegur. Þegar frá líður held ég að menn staldri ekki síst við […]

Laugardagur 10.11 2012 - 09:39

Ég vil …

Um daginn birtist hér listi um viðhorf og frammistöðu með fyrirsögninni „Ég hef …“ – hér koma fyrirheit og framtíðarhorfur með fyrirsögninni: Ég vil … •   klára rammann og hefja næsta kafla í atvinnu- og umhverfismálum: Græna hagkerfið Stóriðjuöldinni í íslenskri atvinnusögu er að ljúka. Um 97% starfa í landinu eru við „eitthvað annað“ […]

Laugardagur 29.09 2012 - 08:06

Staðirnir sem tengja okkur

Almannahagur á að ráða miklu meira en nú er venjan við ákvarðanir um skipulag og framkvæmdir í hverfum og kjörnum þar sem byggðin er gömul eða merkileg af öðrum ástæðum, þar sem svæðið sjálft og sögu þess má telja mikilvæga sameign allra íbúa í sveitarfélaginu og í sumum tilvikum allra landsmanna. Með því að gefa […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur