Færslur fyrir janúar, 2014

Þriðjudagur 14.01 2014 - 13:33

Ótrúlegur málflutningur

Í dag hefur verið fjallað mikið um samtökin Open Europe og rannsóknir þeirra í kjölfar þess að utanríkisráðherra vitnaði í rannsóknir samtakana. En Open Europe er sjálfstæð hugsmiðja sem hefur skrifstofur í Brussel, London og Berlín, þeirra markmið er að gera Evrópusambandið betra fyrir fyrirtæki og auka viðskiptatækifæri. Evrópusinnar hafa í dag verið mjög uppteknir […]

Höfundur

Nei við ESB - vefrit
Þau samtök sem standa að Nei við ESB eru Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, Ísafold, félag ungs fólks gegn ESB-aðild, Herjan, félag stúdenta í H.Í. gegn aðild að ESB, Vinstrivaktin gegn ESB og Þjóðráð.

Slóðin að vefnum Nei við ESB er www.neiesb.is

Ábyrgðarmaður er Jón Bjarnason.
RSS straumur: RSS straumur