Færslur fyrir júní, 2014

Fimmtudagur 26.06 2014 - 13:33

ESB skelfur

ESB skelfur. Það er enn titringur vegna kosninga til ESB-þingsins. Stór hluti Evrópubúa er hundóánægður með Evrópusambandið og Bretar eru á útleið.   Þórarinn Hjartarson kemur inn á þetta í athyglisverðri grein sem birt var í Fréttablaðinu og á Visir.is. Hann byrjar á því að tengja umræðuna við hina pólitísku hreinstefnu sem Samfylkingin með Dag […]

Höfundur

Nei við ESB - vefrit
Þau samtök sem standa að Nei við ESB eru Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, Ísafold, félag ungs fólks gegn ESB-aðild, Herjan, félag stúdenta í H.Í. gegn aðild að ESB, Vinstrivaktin gegn ESB og Þjóðráð.

Slóðin að vefnum Nei við ESB er www.neiesb.is

Ábyrgðarmaður er Jón Bjarnason.
RSS straumur: RSS straumur