Færslur fyrir febrúar, 2015

Þriðjudagur 17.02 2015 - 18:50

60% landsmanna myndu hafna ESB

Þegar reiknað er með þeim sem taka afstöðu í könnun sem Capacent gerði fyrir Heimssýn eru 60 prósent sem vilja ekki að Ísland gangi í ESB. Þegar tekið er mið af því að 18% svarenda eru hvorki hlynntir né andvígir inngöngu þá eru 32,8% fylgjandi og 49,1% andvígir inngöngu. Könnun Capacent var framkvæmd  á bilinu 29. […]

Sunnudagur 08.02 2015 - 18:52

Styrmir um stóru myndina af þróun Evrópu

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, skrifar feykilega góða yfirlitsgrein um misheppnaðar sameiningartilraunir og þróunina í Evrópu að undanförnu, en greinin var birt í Morgunblaðinu í gær. Þar færir Styrmir meðal annars rök fyrir því hversu mikilvægt það er að afturkalla umsóknina um inngöngu Íslands í Evrópusambandið. Grein Styrmis er birt hér í heild sinni: Þetta er stóra […]

Höfundur

Nei við ESB - vefrit
Þau samtök sem standa að Nei við ESB eru Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, Ísafold, félag ungs fólks gegn ESB-aðild, Herjan, félag stúdenta í H.Í. gegn aðild að ESB, Vinstrivaktin gegn ESB og Þjóðráð.

Slóðin að vefnum Nei við ESB er www.neiesb.is

Ábyrgðarmaður er Jón Bjarnason.
RSS straumur: RSS straumur