Færslur fyrir mars, 2016

Sunnudagur 20.03 2016 - 10:16

Hjörleifur um öngstræti ESB

Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, ritaði í liðinni viku yfirgripsmikla og skarpmælta grein um stöðu ESB og framtíð Íslands. Nei við ESB hefur fengið leyfi Hjörleifs til þess að endurbirta hér grein hans sem birtist í Morgunblaðinu 17. þessa mánaðar.   Hjörleifur Guttormsson: Evrópusamband í öngstræti og þörfin á að rækta garðinn heima fyrir […]

Höfundur

Nei við ESB - vefrit
Þau samtök sem standa að Nei við ESB eru Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, Ísafold, félag ungs fólks gegn ESB-aðild, Herjan, félag stúdenta í H.Í. gegn aðild að ESB, Vinstrivaktin gegn ESB og Þjóðráð.

Slóðin að vefnum Nei við ESB er www.neiesb.is

Ábyrgðarmaður er Jón Bjarnason.
RSS straumur: RSS straumur