Færslur fyrir maí, 2013

Miðvikudagur 22.05 2013 - 21:29

Einfaldara skattkerfi í þágu hvaða heimila?

Markmiðið með skattkerfinu okkar er að afla ríkissjóði tekna til að standa undir rekstri, greiða niður skuldir og fleira en einnig að stuðla að jöfnuði í samfélaginu. Þrepaskipt skattkerfi eins og við búum við og komið var á af ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur er vel til þess fallið að ná þeim markmiðum. Það gerir einnig hækkun […]

Fimmtudagur 16.05 2013 - 22:50

Fær nýtt og réttlátara almannatryggingakerfi framgang?

Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra, lagði fram á síðasta þingi nýtt frumvarp um almannatryggingar. Meginmarkmiðið er að einfalda löggjöfina, skýra betur réttindi lífeyrisþega og styrkja stöðu aldraðra. Einnig munu greiðslur almannatrygginga til ellilífeyrisþega hækka í kjölfar breytinganna. Róttækar breytingar Með frumvarpinu er brotið blað þar sem að róttækar breytingar eru lagðar til. Þær eru fjölmargar en þær […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur