Færslur fyrir ágúst, 2014

Laugardagur 23.08 2014 - 09:09

Þau læra ekki

Ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðismanna hóf feril sinn með því að fjölga ráðherrum og vill fjölga þeim enn frekar. Lekamál innanríkisráðuneytisins er nú beitt sem rökum fyrir því að endurreisa gamla dómsmálaráðuneytið og koma þar með núverandi innanríkisráðherra í varanlegt skjól. Áður höfðu þau klofið atvinnuvegaráðuneytið og velferðarráðuneytið í tvennt og fært umhverfis- og auðlindaráðuneytið í […]

Fimmtudagur 07.08 2014 - 14:36

Blekkingarleikur

Við afgreiðslu frumvarpa um skuldaniðurgreiðslu verðtryggðra fasteignalána á síðasta vorþingi voru gerðar breytingar á skattalögum. Ég nýtti það tækifæri til að leggja fram frekari breytingar á þeim lögum sem leitt hefðu til kærkominnar hækkunar á barnabótum til þeirra fjölskyldna sem lægstu launin hafa. Barnabótum hafði þá þegar verið úthlutað tvisvar sinnum á árinu og mér […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur