Færslur fyrir desember, 2015

Sunnudagur 20.12 2015 - 12:21

Ábyrgð og skömm

Jón Ólafsson skrifar góðan pistil í Stundina um siðleysi í skjóli lagaheimilda. Þar er hann að ræða brottvísun flóttafólks úr landi og langveiks barns með enga raunhæfa batamöguleika í heimalandi sínu. Mér finnst að spegla megi pistilinn yfir á fleiri nýleg mál, t.d. ákvörðun hægristjórnarinnar að halda kjörum aldraðra og öryrkja sem enga tekjumöguleika hafa […]

Miðvikudagur 16.12 2015 - 11:28

Ísköld lagahyggja

Hægristjórnin vill ekki hækka lífeyrir eldriborgara og öryrkja afturvirkt í takt við lægstu laun. Þau líta þannig á að „bætur almannatrygginga eigi einungis að hækka árlega í fjárlögum og þá frá 1. janúar ár hvert en ekki á miðju ári þótt gerðir hafi verið kjarasamningar í millitíðinni“ eins og segir í nýlegu minnisblaði frá fjármála- […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur