Færslur fyrir maí, 2017

Þriðjudagur 16.05 2017 - 21:04

Yfirtaka á Fjölbrautaskólanum við Ármúla

Hugmyndir menntamálaráðherra um breytingar á rekstri Fjölbrautaskólans við Ármúla finnast mér fráleitar hvort sem litið er út frá faglegum sjónarmiðum eða rekstrarlegum. Menntamálaráðherra Kristján Þór Júlíusson sagði í þættinum Víglínunni á Stöð2 laugardaginn 13. maí að þeir sem gagnrýna þá fyrirætlan hans að láta hagsmunaaðila í atvinnulífinu yfirtaka rekstur Fjölbrautaskólans við Ármúla þurfi að svara […]

Sunnudagur 07.05 2017 - 17:14

Skjól fyrir einkarekstur

Nú hefur komið í ljós að landlæknir og heilbrigðisráðherra eru ekki sammála um túlkun laga um sjúkratryggingar. Þetta kemur skýrt fram með yfirlýsingu frá landlækni frá 19. apríl sl. og birt er á heimasíðu embættisins. Heilbrigðisráðherra virðist telja að einkareknar heilbrigðisstofnanir þurfi ekki sérstakt leyfi ráðherra til að reka sérhæfða heilbrigðisþjónustu eða sjúkrahúsþjónustu, heldur nægi […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur