Færslur fyrir nóvember, 2014

Þriðjudagur 11.11 2014 - 16:31

Má ekki skattleggja þrotabúin?

Í kjölfar leiðréttingarinnar hafa ýmsir aðilar viðrað undarlegar efasemdir um að skattur á þrotabú bankanna standist íslensk lög. En ég bara spyr: Er virkilega einhver hér á landi sem telur að íslenska ríkið hafi ekki rétt á að skattleggja þrotabú bankanna? Hefur ríkið þá ekki vald til þess að skattleggja fyrirtæki sem hafa valdið þjóðinni […]

Höfundur

Ólafur Elíasson

Píanóleikari og tónlistarmaður.
Er einnig með MBA í viðskiptafræðum frá Háskóla Íslands.

Er ekki tengdur neinum sérstökum hagsmunaaðilum né pólitískum samtökum.
Starfaði með InDefence hópnum gegn Icesave samningunum.
RSS straumur: RSS straumur