Færslur fyrir desember, 2014

Sunnudagur 07.12 2014 - 22:12

Á ofurlaunum við að vinna gegn hagsmunum almennings

Umræða um dóm hæstaréttar sem féll í nóvember síðastliðnum veitir athyglisverða innsýn inn í það umsátursástand sem ríkir í baráttunni við erlenda kröfuhafa.   Erlendu kröfuhafarnir eru með á þriðja hundrað manns af okkar bestu lögfræðingum í vinnu til að hámarka hagsmuni sína á kostnað íslensks almennings. Þeim hefur nú tekist að rugla alla umræðu […]

Höfundur

Ólafur Elíasson

Píanóleikari og tónlistarmaður.
Er einnig með MBA í viðskiptafræðum frá Háskóla Íslands.

Er ekki tengdur neinum sérstökum hagsmunaaðilum né pólitískum samtökum.
Starfaði með InDefence hópnum gegn Icesave samningunum.
RSS straumur: RSS straumur