Færslur fyrir mars, 2015

Miðvikudagur 25.03 2015 - 01:58

Íslendingar rækilega blekktir af kröfuhöfum.

Af einhverjum ástæðum virðast sumir Íslendingar hafa verulegar áhyggjur af því að kröfuhafar gömlu bankanna muni geta rekið mál gegn íslenska ríkinu fyrir aþjóðlegum eða erlendum dómstólum, ákveði Íslensk stjórnvöld að verja hagsmuni sína gagnvart kröfum þeirra. Sumir hafa haldið að ef stjórnvöld veiti kröfuhöfum ekki undanþágu frá íslenskum gjaldþrotalögum og jafnvel gjaldeyrislögum, þá verði […]

Höfundur

Ólafur Elíasson

Píanóleikari og tónlistarmaður.
Er einnig með MBA í viðskiptafræðum frá Háskóla Íslands.

Er ekki tengdur neinum sérstökum hagsmunaaðilum né pólitískum samtökum.
Starfaði með InDefence hópnum gegn Icesave samningunum.
RSS straumur: RSS straumur