Færslur fyrir október, 2015

Þriðjudagur 06.10 2015 - 15:37

Seðlabankinn lúffar fyrir kröfuhöfum

Í sumar voru lög samþykkt á Alþingi um að leggja 850 milljarða skatt á þrotabú föllnu bankanna. Þessum skatti var ætlað að tryggja að greiðslujöfnuði þjóðarbúsins verði ekki ógnað þegar þrotabúin verða gerð upp og fjármagnshöft losuð. Ógnin sem um ræðir er að kröfuhafar fari út úr landi með verulegar upphæðir í formi gjaldeyris. Fái […]

Höfundur

Ólafur Elíasson

Píanóleikari og tónlistarmaður.
Er einnig með MBA í viðskiptafræðum frá Háskóla Íslands.

Er ekki tengdur neinum sérstökum hagsmunaaðilum né pólitískum samtökum.
Starfaði með InDefence hópnum gegn Icesave samningunum.
RSS straumur: RSS straumur